Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

miðvikudagur, október 6

Umsóknir

Umsóknum um inngöngu í klúbbinn er hægt að skila hér að neðan í kommentakerfinu.

Á næstu dögum verður svo sett inn saga félagsins og starfsemin kynnt.

1 Comments:

Blogger Stina said...

Já, sko, stelpur mínar!
Hvernig var þetta, var ég í náðinni eða ekki?
Sko, ef ég er ekki komin inn, þá er hér umsóknin mín:
Ég er 25 ára gömul tveggja barna móðir, harðgift og tala gjarnan um tippalinga :)
Get ekki búið til sultu, en gætihugsanlega orðið mér út um eina krukku....
Endilega látið mig vita, mig dreymir um aðkomast ú sultuklúbbinn....
Stína bína. :)

2:15 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home