Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

sunnudagur, júní 5

HJALTEYRI

Já, ég gerðist sko svo fræg í dag að ég var á Hjalteyri. En þangað hef ég ekki komið svo ég muni eftir. Svo kom ég líka við á öðrum minna merkilegum stöðum sem ég hef þó komið á áður eins og Hauganes, Dalvík og Árskógsand. Þannig að þetta var merkisdagur í lífi mínu.

Kveðja Eyrún

3 Comments:

Blogger Aðalheiður said...

Til hamigju með þetta Eyrún, loksins hefur þú komið í nafla alheimsins :)

5:45 e.h.  
Blogger Stina said...

Já Eyrún mín, varstu ekki snortin af hinni alræmdu fegurð eyjarskeggja?
:O)
Og annað, til hamingju!

6:20 e.h.  
Blogger Eyrún said...

Takk takk
Jú, ég var sko snortin. Sérstaklega af bryggjunni. Það var nú ekki svo mikið af fólki á ferli en eini maðurinn sem við keyrðum fram hjá horfði á bílinn eins og það kæmi aldrei aðkomufólk þarna. :)

8:42 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home