Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

fimmtudagur, júlí 6

Jæja stúlkur

Þá er komið að því. Þið vitið auðvitað um hvað ég er að tala og bara þannig að þetta sé allt á hreinu þá er tímasetningin 09.07.06. 19:00 til 19:30 í fjallaskálanum út í móanum. Matseðill hefur verið skipulagður en hann mun ekki vera auglýstur hér. Og þannig að það sé á hreinu þá er hugsað fyrir öllu í sambandi við matinn en svo er auðvitað leyfilegt að hafa með sér það sem hver og einn vill.

Hlakka til að hitta ykkur. Kveðja úr borg óttans,
Eyrún

6 Comments:

Blogger Guðbjörg said...

Ég hlakka bara til:)

2:12 e.h.  
Blogger Alda said...

Ég kem yfir mýrina til þín í fjallgöngu-útbúnaði og með labbrabb tækið ef eitthvað kemur fyrir á leiðinni :)

9:12 e.h.  
Blogger Eyrún said...

Já, þú ætlar að treysta þér í það Alda? En já, þú verður þá að vera vel græjuð :)

11:27 e.h.  
Blogger Alda said...

jamm, ég á einhvern útbúnað en svo er hjálparsveitin með ferðaáætlun ef ég kem ekki á tilsettum tíma ;)

10:56 f.h.  
Blogger Sigga Gunna said...

Vona bara að þið hafið skemmt ykkur vel, gellurnar mínar :o)

1:29 e.h.  
Blogger Aðalheiður said...

þið eruð kúl, vona að þið hafið skemmt ykkur vel þrátt fyrir ofnæmi og þynnku! ;)

11:20 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home