Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

fimmtudagur, júlí 7

Af hverju er heimurinn svona vondur?

Rosalegar fréttir í dag, hvað fær fólk til að sprengja upp saklaust fólk? Það er erfitt að segja hvað brýst um í mannshuganum! María vinkona mín er í London og ef þið viljið lesa þá er þetta hennar upplifun af hryðjuverkunum þá getið þið klikkað HÉRNA!

1 Comments:

Blogger Stina said...

Já, Anna Lísa vinkona mín býr einmitt þarna og var í fréttunum í gær...svaf yfir sig og missti af lestinni sem var svo sprengd!
:(
Ótrúlegt hvað mannsskepnan getur verið grimm...

2:56 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home