Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

þriðjudagur, janúar 13

Gleðileg jól krúttin mín

Hæ hæ.
Sit hér í tíma í stofu 16 og get ekki annað en hugsað til baka til okkar góðu stunda hérna, þegar ónefndur stæ kennari valt næstum niður af sviðinu þegar hann var að útskýra dæmin, brakið í gólfinu og misgóðar stundir, eðlisfræðiströgglið, púlið og allt stuðið hjá okkur.

Svo langaði mig að biðja ykkur að kommenta hér á eftir um einhverjar góðar og kannski gleymdar stundir fyrir suma sem eru í fersku minni fyrir aðra.

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir allt þetta gamla.
Kv. Turner á skólabekk, hvar annars staðar? :O)

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ég gleymi því ekki þegar Rósa Eggerts skammaði mig fyrir að vera með síma í tíma, eina sem ég var að nota símann í var það að ég var að reikna út fyrir hana það sem hún var að biðja um, því gat ég stoppað hana af í því að skamma mig ;)

Heiða

4:17 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home