Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

þriðjudagur, júní 7

Kveðjur að vestan

Jæja ætli það hafi ekki löngu verið kominn tími til að ég skellti inn einhverju commenti hérna. Langaði bara til þess að þakka alveg kærlega fyrir mig. Þið lögðust sko allar á eitt við að gera mér lífð gott þarna fyrir norðan... takk fyrir skuttlið, gistinguna, eðlisfræðin og síðast en ekki síst sing starið :) Átti annars gott flug og get nú loksins aðeins slakað á áður en átök sumarsins byrja á fullum krafti! Bless í bili.

1 Comments:

Blogger Stina said...

Maður er bara strax farin að sakna þín skvísa!
:O(

2:08 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home