Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

sunnudagur, júlí 3

Brúðkaup!!!

Sú frétt liggur í loftinu að einn sultuklúbbsmeðlimurinn sé að fara að ganga í það heilaga, ekki er vitað um dagsetningu en heyrst hefur að tengdamóðirin sé byrjuð að baka ;)

p.s. þetta er ekki ég!

3 Comments:

Blogger Stina said...

Nohhhhhhhhhhhhhhhh, það er naumast. Hver er sú heppna? Dettur fljótt í hug Eyrún, án þess að vilja móðga nokkurn :O)
Congratulations!

11:25 f.h.  
Blogger Guðbjörg said...

já þetta er stórfrétt, hver er eiginlega sú heppna?...ég ætla rétt að vona að klúbbmeðlimum verði boðið í brúðkaupið;)

12:12 e.h.  
Blogger Eyrún said...

Ég stórefast um að tengdó sé að baka núna í Króatíu, hún er einhversstaðar á þeim slóðum. :)og þó hún væri að því þá væri kakan nú ekki æt þegar kallinn kemur loksins í land. Held að það væri nú betra að hafa hann viðstaddan.

2:43 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home