Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

mánudagur, ágúst 22

Kæru klúbbfélagar

Ég ætlaði bara að deila því með ykkur að lítill fugl hvíslaði að mér að það væri opið hús uppi í fjalli miðvikudaginn 24. ágúst...það er ekki að ástæðulausu heldur á Vinsælasta stúlkan afmæli um þessar mundir;)...ég vona bara að sem flestir nýti sér þetta tækifæri og við hittumst kátar og hressar eftir hádegið á miðvikudaginn=O)

2 Comments:

Blogger Aðalheiður said...

I'm in!!! Gríðarlega spennt sökum þess að ég hef ekki hitt vinsælustu stúlkuna lengi, reyndar eru það fleiri sem ég hef ekki hitt lengi svo ég vona bara að þeir mæti svo ég geti hitt þá ;);););)

10:59 f.h.  
Blogger Stina said...

ÉG HLAKKA SVO TIL!!!!!!!!
Nú fer allt að verða eins og það var aftur. :O)
Get ekki beðið klúbb- og þemakvöldanna í vetur!
Vííóiíííí...
Vinsælasta stúlkan er náttúrulega það vinsæl að við hljótum allar að mæta!
Count me in..

11:15 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home