Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

þriðjudagur, febrúar 7

Bústaðarferðin

Ætlaði bara að þakka ykkur fyrir frábæra bústaðarferð um daginn ;) Einnig vil ég þakka Siggu fyrir að bregðast skjótt við áskoruninni hér að neðan!

3 Comments:

Blogger Stina said...

Takk sömuleiðis darling...vonlaust að enginn haif verið búinn að kommenta á þetta hérna.
Við verðum að hafa smá átak í bloggi á síðuna okkar! :O)

12:12 e.h.  
Blogger Eyrún said...

Já, takk allar fyrir sumarbústaðaferðina. Þetta var frábært. :)

6:18 e.h.  
Blogger Sigga Gunna said...

Já takk æðislega, það var allavega alveg rosalega gaman :o) Mér hefur nú líka heyrst að það sé rosa plan í gangi hjá Stínu varðandi næstu helgi ;o)

9:19 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home