Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

fimmtudagur, mars 23

Hvaða fyrirbæri er á myndinni?

Halló halló...maður var bara í gúddífíling að setja myndir í tölvuna og rakst á þessa mynd en kannast bara alls ekkert við fyrirbærið á henni...
Myndin er tekin á afmælisdaginn hennar Heiðu okkar og er maður farinn að hugsa um það hvort þetta sé eitthvert fyrirbæri utan úr geymnum (fálmararnir gætu bent til þess), sem sé hingað komið til að fylgjast með okkur..maður veit aldrei...gæti verið alsherjar samsæri!!!

6 Comments:

Blogger Stina said...

Vúúú, spúkí mama!
Mér dettur bara einhver alien í hug, því þetta getur nú ekki verið mennskt.
Góð mynd.
Kveðja, Turner.

8:12 f.h.  
Blogger Alda said...

nei þetta er ekki mennskt, þetta er villuráfandi geimvera frá fjarlægri plánetu í leit að góðum félagskap, hún veit greinilega hvar hann er að finna ;)
p.s. voruð þið ekki búnar að átta ykkur á þessu...............

5:15 e.h.  
Blogger Stina said...

Ja, mér fannst þessi eitthvað svo loðin að ég fattaði ekki að þetta væri geimvera, vantaði kannski slímið?
Alla vega er myndin ótrúleg.
Eins og þú. :O)

5:41 e.h.  
Blogger Aðalheiður said...

ég tek undir orð öldu og er absúlút sjúr á því að þessi geimvera hafi lent á réttum stað!!!

12:54 e.h.  
Blogger Sigga Gunna said...

Sammála síðustu ræðumönnum!

3:23 e.h.  
Blogger Aðalheiður said...

Bíð spennt eftir næsta bloggi frá Guðbjörgu :)

9:15 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home