Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

mánudagur, ágúst 14

Skólastart!!

Þá er skólinn að skríða af stað, sumir fara í skólann, aðrir fara í próf og enn aðrir í bæði!!! Hlakka til þess að hitta ykkur sem mætið í dag :) Hlakka svo auðvitað til þess að hitta hinar þegar þær sjá sér fært að koma frá DK eða bara að hitta okkur :)

6 Comments:

Blogger Stina said...

Ég sakna ykkar!
:O(
Vildi að ég væri að fara að hitta ykkur í dag í skólanum og sitja saman á borðinu okkar...Gangi ykkur rosalega vel elsku krúttin mín. Veit þið verðið flottustu kennaranemar EVER!
Kv.Turner.

10:42 f.h.  
Blogger Aðalheiður said...

ekki nenni ég að fara að sitja á borðinu, það er eitthvað sem bara þeir sem eru ekki á lokaárinu gera!! Nei djók, annars þá verðum við í stofu 14 og ég held að borðið verði ekki þar nálægt en hvað veit ég ;)

11:36 f.h.  
Blogger Alda said...

jæja krúttin mín, nú er maður að koma sér í skólagírinn. Finnst ómögulegt að hafa ekki hitt ykkur í síðustu viku en svona er það, maður getur ekki verið allstaðar :) Það væri nú gaman að hittast fljótlega þar sem næstu tímar eru ekki fyrr en 18 sept, ég hef kannski teboð einhvern seinnipartinn? Ég læt vita með smá fyrirvara :) líklega fyrri part næstu viku, kv Alda

10:45 e.h.  
Blogger Aðalheiður said...

teboð eða teboð á Siggumáta?

1:07 e.h.  
Blogger Alda said...

það kemur í ljós hvernig teboð hjá mér er :) er að vinna í teboðsveitingaseðlinum.... hvað segið þið um mánudaginn kannski klukkan 4 eða eitthvað um það bil, það er allt opið með breytingar ef einhver er upptekinn þennan dag.
kv Alda Björk

6:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn Alda mín:)
...ég ætlaði bara að láta vita af mér hérna en ég get ekki bloggað því það virðist vera búið að henda mér út:(...svo nó mor blogg from Guðbjörg

1:17 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home