Ógleymanleg lífsreynsla
Jaaaa nú er ekki hægt að segja annað en að maður hafi dottið í lukkupottinn:D
Mér, ásamt Heiðu og Siggu Gunnu, var boðin vinna á ráðstefnu á vegum skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri. Þar fengum við gullið tækifæri til að fylgjast með fyrirlestrum og umræðum um einstaklingsmiðað nám...eða hvað sem á nú að kalla þetta því menn virðast ekki vera á eitt sáttir um það. En hvað um það, maður átti þarna skemmtilegar stundir með afar hressu fólki, starfsfólki Háskólans, fyrirlesurum og fjöldanum öllum af kennurum allsstaðar af landinu:)
Mér, ásamt Heiðu og Siggu Gunnu, var boðin vinna á ráðstefnu á vegum skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri. Þar fengum við gullið tækifæri til að fylgjast með fyrirlestrum og umræðum um einstaklingsmiðað nám...eða hvað sem á nú að kalla þetta því menn virðast ekki vera á eitt sáttir um það. En hvað um það, maður átti þarna skemmtilegar stundir með afar hressu fólki, starfsfólki Háskólans, fyrirlesurum og fjöldanum öllum af kennurum allsstaðar af landinu:)
1 Comments:
Ja, ég efast nú ekki um að þið hafið verið flottastar af öllu og verið punkturinn yfir i-ið. Framúrskarandi vel valdir kennaranemar til að endurspegla elítu kennaradeildarinnar...Er samt mest hissa á því að þú hafir ekki skellt þér í ræktina með Braga og Guðmundi. :)
Og já, ég er mjöööööög öfundsjúk. ;)
Kv. Turner.
Skrifa ummæli
<< Home