Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

föstudagur, mars 16

Partý partý afmælispartý

Afmælispartí verður á heimili mínu klukkan hálf 5 í dag. Þið vitið hvar ég bý og þið vitið hvað mér finnst um stundvísi ;) Þemað í ár er það að það er ekkert þema, þið megið mæta í hverjum sem þið viljið og taka grísina með ykkur. Það var nefnilega hann Jóhannes í Bónus sem eyðilagði þemað sem ég var búin að ákveða. Best að ég segi ykkur þá frá þemanum sem ÁTTI að vera. Ég ætlaði sem sagt að hafa ísþema með fullt af ís og sósum og ískexi og hvað klikkaði? jú Jóhannes átti ekki vanilluís handa mér í gær! Bömmer.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

þrátt fyrir þetta þemaleysi...þá hlakka í gífurlega til að mæta :)

...þú ert nottla svo alvöru!!! ;)

Kveðja Guðbjörg

3:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ÉG hlakka til ;)

kv. Guðbjörg

3:44 e.h.  
Blogger Stina said...

Takk fyrir mig, skemmti mér konunglega þrátt fyrir ótrúlega mikið "suð" í eyrunum vegna einhverra hluta. :O)
Gaman að sjá ykkur allar í einu á sama tíma út af svona gleðitilefni eins og afmæli. :)
Eins og sagt er á Hólmasól: ÞIÐ ERUÐ FRÁBÆRAR!!
Kv. Turner.

2:32 e.h.  
Blogger Sigga Gunna said...

Takk fyrir mig :o)

5:59 e.h.  
Blogger Eyrún said...

Já, takk kærlega fyrir mig líka. Kökurnar voru hrikalega góðar.

11:32 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

takk fyrir mig, kökurnar góðar og ekki var félagskapurinn verri

Alda

10:48 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home