Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

föstudagur, febrúar 16

Sultuklúbburinn

Jæja...bara að láta vita að sultuklúbburinn er ennþá til...þrátt fyrir að hann hafi ekki staðið sig í að halda uppi skemmtilegum umræðum á bloggsíðunni ;)

Ég man nú varla hvað er búið að gerast síðan síðast en allavega erum við búnar að fara aftur í leikhús á leikritið Svartur köttur...

...þetta var hin ágætasta sýning en dálítið blóðbað og því kannski ekki við allra hæfi!

Ég vonast annars bara til að klúbbmeðlimir, þar á meðal ég, fari að taka sig á að sinna klúbbstörfum af fullum krafti (með lokaritgerðinni ;)) og að við sjáum meira að hressum skrifum á síðunni okkar =)

2 Comments:

Blogger Stina said...

Nákvæmlega og bara akkúrat!! Þú ert nú meiri meiri mússan. Mikið er ég farin að hlakka til árshátíðarinnar, var að skoða þetta þema örlítið og það gerði mig enn spenntari. Spurning um að skella inn svona þemapósti með myndum bráðlega. Klúbburinn er sko ekki dauður úr öllum æðum þó nóg sé að gera hjá fólkinu... :O)
Áfram Sultur!

7:52 e.h.  
Blogger Aðalheiður said...

já það er um að gera að fara að gera eitthvað hressandi :)

12:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home