Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

miðvikudagur, október 29

Jólin komin snemma í ár?

Hæ hæ sætu skvísur.

Varð bara að deila ótrúlega flottri mynd með ykkur sem ég rakst á á netinu.

Á hinni má sjá hinn alíslenska kreppujólasvein með sitt nýja skegg. Ho ho ho.
Alveg hreint ótrúlega flott mynd, ja svei mér ef maður er ekki bara kominn í jólaskapið. :O)
Mússí múss allar hreint.

Kær kveðja Turner.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

jú maður er að reyna fyrir sér í jólasveinabransanum, allt reynt í kreppunni :)
Alda jólasveinn

10:24 e.h.  
Blogger Stina said...

jamm, ekkert smá flottur þessi, held að þetta sé jafnvel eldússkrókur. :O) Gaman að kíkka í Gilja í gær, mikið gaman hjá krökkunum og allir agalega áhugasamir. :O)

8:47 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hahahaha...þetta er æðisleg mynd :OD

Hilsen Guðbjörg

8:05 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home