Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

miðvikudagur, desember 12

Ný sulta fædd

Ég var ekki að búa til nýja tegund að sultu heldur var Eyrún að unga út henni Stínu litlu sem hefur verið minnst á í kommentum hérna áður :)

Fyrir hönd klúbbsins þá vil ég óska Eyrúnu, Víði og Áka til hamingju með stúlkuna þó að flestar (þó örugglega allar, vil þó ekki alhæfa) séum við búnar að óska þeim til hamingju á barnalandinu og í skilaboðum :)


Hér er stoltur stóribróðir á mynd sem ég stal af síðunni þeirra :)


3 Comments:

Blogger Guðbjörg said...

Já mér lýst bara vel á þessa nýju sultu :) ...og ekki er síðra að sjá mynd af stoltum stóra bróður...hann er náttúralega algjör gullmoli :)

Aftur til hamingju með stúlkuna =O)

Kveðja Guðbjörg

8:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ohhh, mússí múss.
Ekkert smá sæt bæði tvö. Væri gaman ef Eyrún tæki saman lista yfir gullkornin sem gætu runnið upp úr Áka eftir að hann varð stóri bróðir. :O) Eru örugglega nokkur.
Heilsist ykkur sæta fjölskylda. Hlakka til að líta gripinn augum.
Kv. Turner.

10:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk kærlega fyrir gjöfina allar :)

Kveðja Eyrún og litla prinsessan

7:03 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home