Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

miðvikudagur, apríl 5

Jæja, fólk er farið að bíða eftir að ég bloggi svo það er best að bregðast ekki aðdáendum sínum=)
Ég átti sko alveg eftir að þakka fyrir frábæra sýningu sem ég fór á ásamt Öldu síðastliðinn föstudag. Þar fengu fjórar sultur að tjá sig með allskonar móti...klapp, klapp, klapp...þetta var frábært hjá ykkur, þið eruð hetjur:D
Ég mundi (ótrúlegt en satt) eftir myndavélinni og myndin hér til hliðar er af sýningunni og er ein af mínum "spúkí" myndum!!!
Ég er annars að nota tímann á meðan ég bíð eftir að sulturnar mínar mæti á tölfræðikvöldið:D en þær eru nú að týnast inn svo ég verð að koma að öðrum málum síðar;)...svo þangað til næst...góðar stundir:)

3 Comments:

Blogger Sigga Gunna said...

Takk fyrir það :o)

9:17 e.h.  
Blogger Aðalheiður said...

Já þetta eru svo sannarlega spúkí verur. Það væri gaman ef hægt væri að grufla upp hver er hver. Kannski spurning um að setja upp svona auglýsingu eins og þeir gera hjá mynjasafninu varðandi gamlar myndir hvort að fólk þekki einhvern, þá eigi fólk að láta vita í síma...

6:52 e.h.  
Blogger Stina said...

Guðbjörg er góður kandídat í titil eins og ljósmyndari ársins eða furðufréttamaður ársins.
Cool mynd darling, enn einu sinni.
:O)

7:39 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home