Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

fimmtudagur, júní 22

Allt á lokasnúningi!!!

Þá er búið að kaupa tonn af pylsum ofaní hópinn en mætingin er framar vonum og eru skráningar enn að berast. Á staðnum verða drykkir, pylsur, sósur á pylsurnar, laukar, hvítlaukssósa fyrir kjöt, salat og snakk.

Þemalitirnir í skreytingum eru grænt og appelsínugult!!!

Stína!! Þú mátt koma með eftirrétt ef þú vilt :)

Já og svo muna eftir einhverju skemmtilegu garðdóti, Alda ég skal sjá til þess að það verði pláss í garðinum fyrir hoppukastalann og trúðana :)

Hlakka til að sjá ykkur :)

4 Comments:

Blogger Eyrún said...

já Við Áki mætum galvösk. ætli við borðum ekki það sem er á boðstólum bara enda er það nú ekkert slor. þannig að ca 1 pylsa á mann myndi ég giska á, og það gerir tvær samtals.

11:12 e.h.  
Blogger Eyrún said...

Ég mundi ekki allar spurningarnar þannig að svo ég klári þetta nú þá kem ég ekki með kjöt, er víst að fara að grilla svoleiðis um kvöldið og meðlætið sem hefur verið talið upp dugar okkur alveg.

11:15 e.h.  
Blogger Stina said...

Það er alltaf svo gaman að mæta til þín...þú finnur alltaf upp á svo skemmtilegum þemum. :O)
Þetta er sumsé svona Heiðu þema, appelsínugult og grænt...vantar bara brúnt og þá er komin Heiða. Hlakka til að hitta ykkur!!

11:07 f.h.  
Blogger Aðalheiður said...

það er sko brúnt í moldinni í blómabeðunum :) það er séð fyrir öllu hérna!

12:09 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home