Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

sunnudagur, maí 6

Til hamingju með árin 53!!

Í dag eiga okkar yndisfríðu og frábæru naut afmæli, þær Guðbjörg og Sigga Gunna. Eins og alþjóð veit eru þær báðar búnar að fá vinnu næsta haust og eru að fara að hrella börn í Kópavogi og á Skagaströnd, gangi ykkur vel elsku krúttin okkar og innilega til hamingju með daginn. Þið eruð algjör rassgöt og okkur þykir ekkert smá vænt um ykkur mússurnar okkar. :O)
Vona að þið fyrirgefið okkur að setja inn myndir af ykkur hérna, en við stóðumst ekki mátið.


Þessi mynd sýnir ungfrú Sigríði við töfluna í Hjallaskóla...hún var hvött til að falla inn í hópinn :O)


Og hér er Guðbjörg okkar að trylla lýðinn í Köntríbæ! Ekki hægt að sjá á henni þessari að hún sé 28!! ;O)

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIN!
Kv. Sulturnar.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

þið eruð svo sætar, til hamingju með daginn og bjarta framtíð í Kópavogi og í Kántrýbæ
Alda Björk

10:40 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Kærar þakkir...þið eruð æðislegar og ég á eftir að sakna ykkar gríðarlega næsta vetur =O*

Kveðja Guðbjörg

10:54 f.h.  
Blogger Sigga Gunna said...

Já takk fyrir mig líka :o* Ekki spurning að máður eigi eftir að sakann ykkar!!! Ætli ég verði ekki bara með annan fótinn á Skagaströnd næsta vetur ;o) Þetta eru nú ekki nema rúmir tveir tímar! Og svo verður maður auðvitað að skella sér á Akureyri til að hitta restina af "djaminu"!!!

1:42 e.h.  
Blogger Unknown said...

Sigga mín förum við ekki bara saman í köntríið...skal glöð pikka þig upp í Kópavogsborg:)

Anna-kántrísystir

9:23 f.h.  
Blogger Sigga Gunna said...

Verð í Hjallaskóla ;o)

10:29 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home