Sultuklúbburinn...
...var stofnaður 4. oktober 2004.
mánudagur, apríl 25
Já stelpur, við erum ótrúlegar!
Fannst bara verðugt tilefni til að blogga þar sem við virðumst í sífellu vera að vinna slíkt brautryðjendastarf í verkefnavinnu. Samvinna okkar er engu lík og við erum klárastar, flottastar, málefnalegastar, frumlegastar og FALLEGASTAR! :O)
Varð bara að koma með þennan augljósa punkt og segja VEI! VEI! VEI!
Stæner Turner.
Varð bara að koma með þennan augljósa punkt og segja VEI! VEI! VEI!
Stæner Turner.
laugardagur, apríl 23
fimmtudagur, apríl 14
Afmæli!
Ætlaði bara að varpa inn smá fréttum af meðlimum, meðlimir hafa verið önnum kafnir við verkefna vinnu, þó mislangt fram á nætur eða morgun ;) Meðlimir ákváðu þó í dag að gefa sér tíma frá verkefnavinnu og skella sér í 2 ára afmæli allir sem einn! Nei nei, þú ert ekkert að misskilja, klúbburinn varð ekki 2 ára! það var hinsvegar Atli Rúnar Guðbjargarson sem fyllti ár í dag, að því tilefni ætla ég að skella inn þreföldu húrrai hingað inn
Ætlaði bara að varpa inn smá fréttum af meðlimum, meðlimir hafa verið önnum kafnir við verkefna vinnu, þó mislangt fram á nætur eða morgun ;) Meðlimir ákváðu þó í dag að gefa sér tíma frá verkefnavinnu og skella sér í 2 ára afmæli allir sem einn! Nei nei, þú ert ekkert að misskilja, klúbburinn varð ekki 2 ára! það var hinsvegar Atli Rúnar Guðbjargarson sem fyllti ár í dag, að því tilefni ætla ég að skella inn þreföldu húrrai hingað inn
*húrra húrra húrra*