Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

miðvikudagur, mars 30

Velkomin heim heiðraði meðlimur!

Ég vil bara nota aðstöðu mína sem aðmjðúkur þræll kontribbjútanna og lýsa yfir ánægju minni með að vera búin að fá hana Siggu heim aftur úr helju. Hún hefur, eins og flestum er kunnugt dvalist erlendis um páskana þar sem ríkir hættuástand og má því með sanni segja að það sé gott að fá hana heim!

Velkomin heim Sigga, *Klapp**klapp**klapp*

Stæner :)

miðvikudagur, mars 23

Utanlandsferð og kveðja!Formanni klúbbsins var að berast þetta massíva póstkort sem barst frá einum meiðlimi klúbbsins en hann er erlendis þessa dagana :) Með kortinu biður sendandi fyrir bestu kveðju "heim"! Í þessu tilfelli segja myndir meira en mörg orð :)

sunnudagur, mars 13

Aðgangur að síðunni!
Þeir meðlimir sem vilja fá aðgang að síðunni vinsamlegast hafi sambandi við formann.

Nýr meðlimur!
Nýr meðlimur hefur verið tekinn inn í klúbbinn eftir langt umsóknar og þjálfunar ferli! Fyrir hönd klúbbmeðlima býð ég Siggu Gunnu "thö ísfirðing" velkomna í klúbbinn!