Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

miðvikudagur, apríl 27

Halló allir nú get ég bullað á veraldarvefnum (eftir próf)
Heiða var svo næs að veita mér aðgang, takk Heiða
Kveðja Alda

mánudagur, apríl 25


Hér eru þeir í fyrsta sinn á veraldarvefnum...single and fabulous...CONTRIBUTORARNIR!!
 Posted by Hello

Já stelpur, við erum ótrúlegar!

Fannst bara verðugt tilefni til að blogga þar sem við virðumst í sífellu vera að vinna slíkt brautryðjendastarf í verkefnavinnu. Samvinna okkar er engu lík og við erum klárastar, flottastar, málefnalegastar, frumlegastar og FALLEGASTAR! :O)
Varð bara að koma með þennan augljósa punkt og segja VEI! VEI! VEI!
Stæner Turner.

laugardagur, apríl 23

Gleðilegt sumar krúttin mín, þið eruð æði!!

fimmtudagur, apríl 14

Afmæli!
Ætlaði bara að varpa inn smá fréttum af meðlimum, meðlimir hafa verið önnum kafnir við verkefna vinnu, þó mislangt fram á nætur eða morgun ;) Meðlimir ákváðu þó í dag að gefa sér tíma frá verkefnavinnu og skella sér í 2 ára afmæli allir sem einn! Nei nei, þú ert ekkert að misskilja, klúbburinn varð ekki 2 ára! það var hinsvegar Atli Rúnar Guðbjargarson sem fyllti ár í dag, að því tilefni ætla ég að skella inn þreföldu húrrai hingað inn

*húrra húrra húrra*

miðvikudagur, apríl 13

Kæru SULTUR
...ég vil bara þakka ykkur fyrir alla hjálpina í dag og láta ykkur vita að hún var ómetanleg og það er ekki hægt að hugsa sér betri klúbb.
ÁFRAM SULTUKLÚBBUR!
Kveðja Guðbjörg