Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

sunnudagur, september 25

Klukk

Já, Guðbjörg, Alda og Eyrún, ég klukka ykkur hér með til að skrifa 5 tilgangslaus atriði um ykkur hér á síðuna, muhahahaha...
KLUKK, KLUKK, KLUKK.
(Sjá síður Heiðu og Stínu)
Stænerinn

þriðjudagur, september 13

Afmæli

Hún Stína okkar á afmæli í dag og við óskum henni innilega til hamingju. Tuttugu og sex kossar og knús frá sultunni.

sunnudagur, september 4

volare

Tilkynning

Volare kynning verður haldin að heimili mínu þriðjudaginn 6. september klukkan 8 að kvöldi.
Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.

Kveðja Eyrún