Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

fimmtudagur, mars 23

Hvaða fyrirbæri er á myndinni?

Halló halló...maður var bara í gúddífíling að setja myndir í tölvuna og rakst á þessa mynd en kannast bara alls ekkert við fyrirbærið á henni...
Myndin er tekin á afmælisdaginn hennar Heiðu okkar og er maður farinn að hugsa um það hvort þetta sé eitthvert fyrirbæri utan úr geymnum (fálmararnir gætu bent til þess), sem sé hingað komið til að fylgjast með okkur..maður veit aldrei...gæti verið alsherjar samsæri!!!

þriðjudagur, mars 21

Fundur, vísó og amour!

Hópmæting á föstudag á fund, í vísó og á amour til þess að sjá meðlim klúbbsins bregðast við fríu áfengi sem hann ætlar ekki að drekka!

Hlökkum verulega til og erum spenntar!!!

Fyrir hönd Heiðu kontribbjútorrs, Turner.

fimmtudagur, mars 9

Innilega til hamingju með daginn, elsku Heiða okkar!!

Vil bara óska Heiðu innilega til hamingju með afmælið í dag!
Stúlkan bara orðin 24 ára gömul og eins og sól í heiði.
Við erum boðnar í pitsupartý til hennar, það er prinsessuþema og allt. Svo verður farið á fjölmenningarlega listasýningu á eftir sem tengist nekt. Fidd fíjú.
Elsku Heiða, hafðu það gott í dag og innilega til hamingju.

Fyrir hönd klúbbsins, Turner.