Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

þriðjudagur, nóvember 13

Hvað er að frétta?

Það hefur lítið verið skrifað hér síðustu vikur! Það gleymdist m.a. að óska Eyrúnu til hamingju með afmælið þann 11. október... frekar lélegt hjá okkur svo ég sendi henni bara síðbúnar kveðjur frá okkur hér með. Einnig væri gaman að fá smá fréttir af þér Eyrún og þá sérstaklega hvernig gengur með bumbubúann ;o)

Bestu kveðjur úr borg óttans...