Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

þriðjudagur, september 16

Fyrirlestur sem má ekki missa af!

Hæ sætu.
Að gefnu tilefni og stemningu síðustu ára varð ég að skella hér inn fyrirlestri sem er á fimmtudaginn! Tékkið á þessu görls!

http://stefania.unak.is/stefania/skilabod-ein.asp?idbod=2225

Þarna kemur fram að hann verður líka í beinni útsendingu fyrir ykkur sem eruð fjær!
Spurning um að njóta útsendingarinnar! Grrr.
Kv. Turner.

laugardagur, september 13

Afmæliskveðja mánaðarins =O)

Er fólk ekkert að standa sig í afmæliskveðjunum...ég ætla rétt að vona að fólk sé ekki að gleyma sér því...Stína strákamamma, betur þekkt sem Stína Turner, á afmæli í dag...hún fær að sjálfsögðu afmælis og stuðkveðjur frá klúbbnum =)
HÚRRA, HÚRRA, HÚRRAAAAAA....

miðvikudagur, september 3

Hittingur?

Jæja þá er nýtt haust, skólar byrjaðir og allr komið á fullt hjá öllum. Mig langaði bara til þess að kasta fram þeirri hugmynd hvort að við ættum ekki að stefna á hitting einhvern tíman núna í haust? Bara svona svo við missum nú alveg örugglega ekki sambandið. Mér þótti allavega MJÖG gaman að sjá ykkur allar í sumar og þætti enn meira gaman ef við gætum hisst allar saman :o) Er meira en til í að skreppa norður yfir eina helgi... endilega hugsið málið og komið með tillögur...
Bestu kveðjur úr borg óttans