
Já það er satt...árin líða hvert af öðru svo ótrúlega hratt og í dag á
gamla hrukkan í klúbbnum afmæli.
Fyrir hönd klúbbsins vil ég óska henni
Öldu Björk (enn einu sinn í dag) til hamingju með daginn og ég verð að segja að hún ber aldurinn ótrúlega vel;)
Sökum aldurs vill afmælisbarnið fá að vera í friði í dag og afþakkar blóm og kransa en ef einhver ætlar að líta inn til hennar er óvíst að komast inn fyrir drasli (að hennar sögn) :oD