Sultuklúbburinn...

...var stofnaður 4. oktober 2004.

miðvikudagur, október 11

Afmæli


Elsku Eyrún okkar
Til hamingju með afmælið
Megir þú vel og lengi lifa, húrra, húrra, húrra !!!!
Sulturnar :)


p.s. þessi mynd verður aldrei of oft sýnd... hihihi

miðvikudagur, október 4

Við erum 2 ára :)


Myndin er fengin af láni af síðu landverndar en hún er fundin gegnum google leitarvefinn

mánudagur, október 2

Gangi ykkur vel elsku mússurnar mínar allar saman!!


Hæ hæ elsku krúttin mín.
Langaði bara að skella inn nokkrum línum hérna til að hvetja ykkur áfram og óska ykkur góðs gengis í æfingakennslunni! Ég veit að ef það er einhver sem getur þetta eruð það þið! Þið eruð bestu manneskjur sem ég veit um til að kenna krökkum. Þið getið þetta!!
Áfram, áfram, áfram, áfram......
Ég hugsa til ykkar á næstu dögum og vikum og hlakka til að heyra hvað þið eruð að standa ykkur frábærlega!!!
Mússí múss!!!


Ykkar Turner sem fékk sinn skerf af hvatningu frá ykkur á sínum tíma!! :)